Dómkirkjan

 

Messur á morgun, sunnudag kl. 11:00 og 20:00

Á  morgun, sunnudaginn 16. febrúar, sem er fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu, er messa og barnastarf  kl. 11:00. Séra Karl Sigurbjörnsson, biskup prédikar og þjónar fyrir altari. Mæðgurnar Agnes Guðrún Magnúsdóttir og Ragna Árnadóttir lesa ritningarlestrana. Sönghópurinn Boudoir syngur undir stjórn Julian Hewlett, organista. Skemmtilegt og fræðandi barnastarf á kirkjuloftinu á sama tíma í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns. Hjartanlega velkomin.

Æðruleysismessa kl. 20:00  sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Karl V. Matthíasson þjóna. Falleg tónlist, prédikun, og bæn.  Þórir leikur á flygilinn. Hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 15/2 2014 kl. 14.15

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS