Dómkirkjan

 

Sunnudagur 12. maí

12. maí kl. 17:00 verða tónleikar í Dómkirkjunni en það er Stamsund Sangkor frá Vestvågøy i Lofoten sem heimsækir okkur. Kórinn hefur starfað í rétt um 25 ár og  mun flytja fjölbreytta dagskrá á sunnudaginn. Dómkórinn tekur á móti kórnum og syngur einnig nokkur lög á tónleikunum.

Ástbjörn Egilsson, 10/5 2013 kl. 11.25

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS