Dómkirkjan

 

14. apríl heimsókn að vestan

Næsta sunnudag 14. apríl er messa kl. 11. Sr. Leifur Ragnar Jónsson sóknarprestur á Patreksfirði  prédikar en fyrir altari þjóna sr. Karl V. Matthíasson og sr. Sveinn Valgeirsson en báðir eru fyrrverandi sóknarprestar á Tálknafirði. Kór Bíldudals- og Tálknafjarðarkirkna syngur undir stjórn  Marion Worthmann sem einnig leikur á orgelið. Að lokinni messu er kaffi í safnaðarheimilinu. Barnastarf á kirkjuloftinu að venju

Ástbjörn Egilsson, 9/4 2013 kl. 10.31

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS