Dómkirkjan

 

Helgihald á skírdag og um páska

Skírdagur Kl. 11 fermingarmessa sr. Hjálmar Jónsson og sr. Sveinn Valgeirsson. Skírdagur kl. 20. Kvöldmessa sr. Úlfar Guðmundsson prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari.  Föstudagurinn langi kl. 11 messa sr. Sveinn Valgeirsson prédikar. Páskadagur kl. 8  hátíðarguðsþjónusta , biskup Íslands sr. Agnes M. Sigurðardóttir prédikar, Dómkirkjuprestar þjóna fyrir altari. Messunni úvarpað kl. 11. Kl. 11 Messa sr. Hjálmar Jónsson prédikar sr. Sveinn Valgeirssson þjónar fyrir altari.  Annar í Páskum kl. 11 messa ,sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Í öllum messum syngur Dómkórinn undir stjórn Kára Þormar sem einnig leikur á orgelið

Ástbjörn Egilsson, 27/3 2013 kl. 10.54

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS