Dómkirkjan

 

Sunnudagur 12. ágúst

Næsta sunnudag 12. ágúst er messa kl. 11. Fermingarbörnum næsta árs og forráðamönnum er sérstaklega boðið til messunnar og verður fundur að henni lokinni þar sem rætt verður um fermingarfræðsluna. Sr. Sveinn Valgeirsson prédikar og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari.
Sönghópur úr Dómkórnum syngur,organisti er Helga Þórdís Guðmundsdóttir.

Ástbjörn Egilsson, 9/8 2012 kl. 10.35

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS