Dómkirkjan

 

Sunnudagur 22. júlí

Næsti sunnudagur 22. júlí er 8. sd. eftir þrenningarhátíð samkvæmt kirkjuárinu. Í messunni kl. 11 prédikar sr. Þórir Stephensen fyrrv. Dómkirkjuprestur og annar fyrrv. sóknarprestur Dómkirkjunnar þjónar fyrir altari, sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Organisti er Kári Þormar en sönghópur úr Dómkórnum syngur. Einsöng í messunni syngur dótturdóttir sr. Þóris, Dagbjört Andrésdóttir.

Ástbjörn Egilsson, 17/7 2012 kl. 10.32

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS