Dómkirkjan

 

Sunnudagur 18. mars

Næsti sunnudagur 18. mars er fjórði sunnudagur í föstu. Tvær messur eru í Dómkirkjunni þennan sunnudag. Sú fyrri kl. 11 þar sem sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. Sunnudagskólin er á kirkjuloftinu undir öruggri leiðsögn Árna Gunnars og Ólafs Jóns. Kl. 20 er síðan æðruleysismessa og þar prédikar sr. Hjálmar Jónsson  en Karl V. Matthíasson þjónar ásamt honum. Bræðarbandið sér að venju um tónlistina

Ástbjörn Egilsson, 15/3 2012 kl. 11.34

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS