Dómkirkjan

 

Þriðji sunnudagur í aðventu

Næsti sunnudagur er þriðji sunnudagur í aðventu. Kl.11 er messa í Dómkirkjunni þar sem sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur,organsti er Kári Þormar. Tvö börn verða borin til skírnar í messunni. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á kirkjuloftinu. Kl. 20 er Kvennakirkjan með sína árlegu aðventumessu í Dómkirkjunni.

Ástbjörn Egilsson, 9/12 2011 kl. 9.33

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS