Dómkirkjan

 

Uppstigningardagur

Uppstigningardagur er dagur  eldri borgara í kirkjunni. Við messum kl. 14.00 og mun fyrrv. sóknarprestur Dómkirkjunnar sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédika. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar. Að lokinni messu er gestum boðið í kaffi í safnaðarheimilinu. Þar mun Hörður Bragason leika fyrir okkur á harmoniku og eldri borgarar úr Kópavogi lesa ljóð. Allir hjartanlega velkomnir

Ástbjörn Egilsson, 1/6 2011 kl. 9.57

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS