Dómkirkjan

 

Orgeltónleikar mánudagskvöld

Norski organistinn Stig Wernø Holter heldur tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 16. maí kl. 20.00. Stig fæddist í Osló árið 1953 og lærði við Tónlistarháskóla Noregs og Guðfræðiháskólann í Osló og í Kaupmannahöfn og Stuttgart. Hann er í dag 1. amanuensis við Griegakademíuna við Háskólann í Björgvin.

Dagskrá tónleikanna verður sem hér segir:

Johann Sebastian Bach (1685-1750): Preludium og fuge i h-moll (BWV 544)

Egil Hovland (*1924): Koralpartita over “Herre Gud, ditt dyre navn og ære.”

Ludvig Nielsen (1906-2001): Nidarosdomens klokker

Jón Þórarinsson (f. 1917): Preludium, Choral und Fuge über ein altes Thema

Ástbjörn Egilsson, 12/5 2011 kl. 12.57

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS