Dómkirkjan

 

Æskulýðsdagurinn, 6. mars

Æskulýðsdagurinn 6. mars

Messa í Dómkirkjunni kl. 11.00

Kór Vesturbæjarskóla syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. Undirleikari er Antonía Hevesi.
Fermingarbörnin taka á móti kirkjugestum. Þau lesa ritningarorð og flytja bænir. Ein úr hópi fermingarbarna vorsins, Melkorka Davíðsdóttir Pitt, flytur hugleiðingu.
Verið velkomin.
Prestarnir

Hjálmar Jónsson, 2/3 2011 kl. 21.35

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS