Dómkirkjan

 

Sunnudagur 23. janúar

Næsta sunnudag þann 23. janúar er messað kl. 11 í Dómkirkjunni. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur og Kári Þormar leikur á orgelið. Við fáum góða heimsókn þar sem skólakór Kársnesskóla syngur undir stjórn okkar ástkæru Þórunnar Björnsdóttur. Að lokinni messu er kirkjugestum boðið í messukaffi í safnaðarheimilinu.

Ástbjörn Egilsson, 20/1 2011 kl. 10.37

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS