Dómkirkjan

 

Gamlársdagur/Nýársdagur

Á gamlársdag 31. desember  er aftansöngur kl. 18.00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar en sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur,organisti er Örn Magnússon.

Á nýársdag er hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Þar prédikar biskup Íslands Karl Sigurbjörnsson. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Allansson. Útvarpað verður frá guðsþjónustunni.

2. Janúar er síðan messa kl. 11 þar sem sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar.

Ástbjörn Egilsson, 28/12 2010 kl. 13.33

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS