Dómkirkjan

 

Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar

Kirkjunefndin var stofnuð til þess að standa að prýði Dómkirkjunnar og vinna að líknarmálum.  Fastur liður í starfi nefndarinnar er að halda  aðventukvöld á fyrsta sunnudegi í aðventu. Haldnir eru reglulegir félagsfundir og farið í sumarferðalag. Í stjórn  kirkjunefndar kvenna er Jóna Matthildur Jónsdóttir formaður, Katrín Ásgeirsdóttir gjaldkeri, Signý Bjarnardóttir ritari, meðstjórnendur eru Eva Gestsdóttir og Ágústa Johnson.  Skoðunarmaður reikninga er Ágústa Johnson.

 

Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS