Dómkirkjan

 

Guðfinna Ragnarsdóttir jarðfræðingur verður gestur okkar í opna húsinu 18. apríl klukkan 13.00

Kæru vinir síðasta Opna húsið okkar á þessum vetri verður fimmtudaginn 18. apríl klukkan 13.00-14.30. Guðfinna Ragnarsdóttir verður gestur okkar. Gott með kaffinu og skemmtilegt samfélag.  Verið velkomin og takið með ykkur gesti.

Vorferðin verður farin í maí og auglýst nánar á næstunni.

 

Laufey Böðvarsdóttir, 13/4 2024 kl. 9.31

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS