Dómkirkjan

 

Vikan framundan:

Þriðjudagur tíðasöngur kl. 9. 15. Bænastund kl. 12 og Bach tónleikar kl. 20.00.
Miðvikudagur tíðasöngur kl. 9. 15 og örganga kl. 18.00.
Fimmtudagur tíðasöngur kl. 9. 15 og kl. 17.00. Opna húsið kl. 13.00. Séra Sveinn Valgeirsson mun halda fróðlegt erindi. Kaffi og góðar veitingar. Kvöldkirkjan klukkan 20.00-22.00.
Sunnudagur messa klukkan 11.00.
Verið velkomin í samfélagið í Dómkirkjunni!

Laufey Böðvarsdóttir, 7/11 2023 kl. 19.29

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS