Dómkirkjan

 

Kynningarfundur fyrir fermingarstarfið sunnudagskvöld 13. ágúst kl. 20.30 í Dómkirkjunni.

Til barna sem fædd eru 2010 og foreldra/forráðamanna þeirra.

Í ágúst hefst fermingarfræðsla í Dómkirkjunni, ætluð börnum í 8. bekk.

Fermingarbarnanámskeið  verður í ágúst og er það samstarfsverkefni prestanna og safnaðanna í Dóm-og Neskirkju.

Kynningarfundur er sun. 13. ágúst kl. 20:30 í Dómkirkjunni.

Námskeið fer svo fram 14.-17. ágúst.

Námskeiðið hefst í Neskirkju mán. 14. ágúst  kl. 10:00

Mæting á námskeiðið er alla dagana í Neskirkju og fer fram

eftirfarandi daga:

mán.14. ágúst kl. 10-15

þri. 15. ágúst kl. 10-15

mið. 16. ágúst kl. 10-15

fim. 17. ágúst kl. 10-15.

fim. 17. ágúst kl. 19:30 Grillveisla

Dagskráin er afar fjölbreytt en markmiðið er að veita börnunum fræðslu um kristna trú, siðferði og menningu. Þar má nefna:

-         Sögur Biblíunnar

-         Helgihaldið, saga, tákn og tónlistin.

-         Lífsleikni

-         Mannréttindi

-         Umhverfisvernd

-         Þróunar-og hjálparstarf.

Laufey Böðvarsdóttir, 10/8 2023 kl. 23.20

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS