Dómkirkjan

 

Samfélag Breta á Íslandi hefur skipulagt samkomu í tilefni Krýningar Karls Konungs III og Kamillu Drottningar.

Hátíðin byrjar í Dómkirkjunni þar sem athöfninni í Westminster Abbey verður streymað beint. Mæting í Dómkirkjuna er 9.30 á laugardaginn, þar sem athöfnin sjálf byrjar kl. 10.00. Séra Sveinn Valgeirsson sóknarprestur Dómkirkjunnar mun stjórna athöfninni hér, og m.a. munu Breskir þegnar fara með hollustueið sinn til Konungs.
Það passar vel að vera í Dómkirkjunni, en Kristján IX konungur Íslendinga sótti Dómkirkjuna í fyrstu heimsókn konungs til Íslands 1874. Kristján konungur, hvers fangamark er yfir Alþingishúsinu, er langalangaafi Karls Bretakonungs.
Athöfnin sem samanstendur af yfir 1000 ára gömlum hefðum mun taka um 2 klst. og á eftir heldur skrúðgangan til Iðnó í “High Tea”. Allir munu sitja við langborð að aðalsmannasið og njóta kræsingar. Konungsskálin verður haldin eftir mat og síðan verða samkvæmisleikir og fjölskylduskemmtun að Breskum sið þar á eftir.

Nú eru miðarnir komnir út fyrir skemmtunina.
Miðaverðum á hátíðina er tvískipt, fullt miðaverð með “High Tea”, og afsláttarverð fyrir þá sem mæta á Iðnó eftir matinn.
Skemmtunin endar um 16.00, en þau sem vilja halda skemmtuninni áfram, þá verður kaffbarinn á Iðnó opinn, og stutt í Enska pöbbin.
…………………………….
The British Society in Iceland has organized a celebration of the occasion of the Coronation of King Charles III and Queen Camilla. Tickets are now available.
The festival begins in the Cathedral where the ceremony in Westminster Abbey will be streamed live. Arrival at the Cathedral is 9.30, where the ceremony itself starts at 10.00 am. The cathedral priest will conduct the ceremony here, and among other things British subjects will take their allegiance to the King.
It fits well to be in the Cathedral, as King Christian IX of the Icelanders visited the Cathedral during the king’s first visit to Iceland in 1874. King Christian, whose monogram sits over the Parliament, is the great-great-grandfather of King Charles.
The ceremony consisting of over 1000 years old traditions will last for approximately 2 hours. And afterwards the participants will parade to Iðnó for “High Tea”. Everyone guests will sit at long table in the aristocratic fashion and enjoy delicacies. The King’s toast will be held after, followed by board games and traditional British family games and fun.
Available tickets are either full price, including high tea, or family tickets for those who want to join the celebrations after.
The official event ends around 16.00, but for those who want to continue the fun, the coffee bar at Iðnó will be open, and the English pubs will be a short distance away.
See insights and ads
Vekja athygli á færslu
Líkar þetta
Skrifa ummæli
Deila

Laufey Böðvarsdóttir, 3/5 2023 kl. 11.06

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS