Dómkirkjan

 

Vikan framundan!

Dagskráin:
Þriðjudagur 28. febrúar.
Tíðasöngur kl. 9. 15
Bæna-og kyrrðarstund kl. 12.00 og létt máltíð eftir stundina. Gott að koma í kirkjuna og eiga dýrmæta stund frá amstri hverdagsins.
Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20.-20.30.
Miðvikudagur 1. mars
Tíðasöngur kl. 9. 15 með séra Sveini.
Örganga með séra Elínborgu kl. 18.00. hefst með stuttri hugvekju í kirkjunni.
Fimmtudagur 2. mars
Tíðasöngur kl. 9. 15.
Opna húsið hefst í Dómkirkjunni kl. 13.00
Gunnar Kvaran í sellóleikari flytur eitt af öndvegisverkun meistara Bachs fyrir einleiksselló. Síðan flytur Gunnar hugvekju og loks mun Gunnar leika Air ásamt Guðmundi Sigurðssyni organista. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Við fáum góða gesti frá Áskirkju og Laugarneskirkju.
Tíðasöngur kl. 17.00 með séra Sveini.
Sunnudaginn 5. mars Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar.
Messa kl. 11.00 Séra Sveinn Valgeirsson, séra Elínborg Sturludóttir og Dómkórinn.
Verið hjartanlega velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 27/2 2023 kl. 10.53

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS