Dómkirkjan

 

Opna húsið hefst fimmtudaginn 15. september klukkan 13.00

Opna húsið í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a.

Fimmtudaga klukkan 13.00 – 14.30.

Fræðsla, skemmtun og gott með kaffinu.

 

 

15. september Hjördís Geirsdóttir söngkona og gleðigjafi.

22. september Ferð í Borgarnes, borðað í Englendingarvík.

29. September Ólafur Egilsson  fv. sendiherra flytur okkur spjall sem hann nefnir Upprifjanir úr utanríkisþjónustu.

6. október Guðfinna Ragnarsdóttir  kennari.  Fjallferð með Grímsnesingum

13. október  Karl Sigurbjörnsson, biskup

20. október

27. október  Guðrún Hafsteinsdóttir, alþingismaður.

3. nóvember Hólmfríður Jóhannesdóttir söngkona ásamt gítarleikara.

10. nóvember Glúmur Gylfason organisti.

17. nóvember Hjördís Geirsdóttir söngkona mætir með gítarinn og heldur gleðinni á lofti.

24. nóvember Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur. Í aðdraganda jóla samvera með heitu súkkulaði og góðum sögum.

Verið velkomin og takið með ykkur gesti.

Laufey Böðvarsdóttir, 14/9 2022 kl. 12.31

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS