Dómkirkjan

 

Skemmtileg dagskrá í Dómkirkjunni á Menningarnótt!

Tónlist og gleði á Menningarnótt í Dómkirkjunni.
Tónleikar klukkan 16.00, 17.30 og klukkan 19.00
Kímni og kenjar kl. 16:00
Flytjendur eru Júlía Traustadóttir, sópran og Sólborg Valdimarsdóttir, píanóleikari.
Stundarómur klukkan 17.30.
Stundarómur samanstendur af fjórum ungum tónlistarmönnum. Píanistanum Ólínu Ákadóttur, víóluleikaranum Hafrúnu Birnu Björnsdóttur, tónsmiðnum og euphoniumleikaranum Daniel Haugen og sellistanum og söngkonunni Steinunni Maríu Þormar. Daniel og Ólína eru búsett í Osló þar sem þau stunda nám við Norska tónlistarháskólann og Steinunn og Hafrún búa í Reykjavík og stunda nám við Listaháskóla Íslands.

Laufey Böðvarsdóttir, 16/8 2022 kl. 11.02

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS