Dómkirkjan

 

Örpílagrímaganga klukkan 18.00 á morgun, miðvikudag.
Á fimmtudaginn er gestur okkar í Opna húsinu Eyrún Ingadóttir rithöfundur. Opna húsið er frá klukkan 13.00-15.00 í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a.
Klukkan 17.00 á fimmtudaginn er tíðasöngur í kirkjunni.
Guðþjónusta á sunnudaginn klukkan 11.00 Karl Sigurbjörnsson, biskup prédikar, Dómkórinn og Kári Þormar. dómorganisti.
Verið velkomin, gætum vel að sóttvörnum, virðum fjarlægðarmörk, sprittum hendur og notum grímur.

Laufey Böðvarsdóttir, 16/11 2021 kl. 21.23

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS