Dómkirkjan

 

Sunnudaginn 3. október kl. 13.00 vígir biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir mag. theol. Matthildi Bjarnadóttur til prests. Matthildur mun þjóna sem æskulýðsprestur Garðasóknar og prestur Arnarins minningar og styrktarsjóðs. Vígsluvottar eru: sr. Bjarni Karlsson, sr. Bolli Pétur Bollason, sr. Henning Emil Magnússon, sr. Hildur Eir Bolladóttir og sr. Sunna Dóra Möller Vígslu lýsir sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Sóknarprestur Dómkirkjunnar sr. Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari.Dómkórinn syngur og organisti er Douglas Brotchie.

Laufey Böðvarsdóttir, 29/9 2021 kl. 19.02

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS