Dómkirkjan

 

Signý Guðmundsdóttir sýnir fallega handverkið sitt á fyrsta prjónakaffi vetrarins.

Signý var um árabil bóndi í Skálholti,  hún rak þar myndarbú með manni sinum  Guttormi, einnig hefur hún verið handmenntakennari síðan hún lauk Kennaraháskólanum 1985 Textíldeild,1986  og var  eitt ár í smíðadeild KHí.   Signý hefur sótt fjögur námskeið hjá Inge Marie Regnar í þæfingu í Danmörku, úttsaumsnámskeið hjá Björk á Skals og fjölbreytt námskeið tengd silfursmíði og trésmíði.

Prjónakaffið hefat kl. 19 með léttum kvöldverði og kaffi á góðu verði, sjáumst í safnaðarheimilinu Lækjargötu  14a  mánudagskvöldið 29. september.

 

 

 

Laufey Böðvarsdóttir, 23/9 2014 kl. 22.00

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS