Dómkirkjan

 

17. júní

Að venju er hátíðarguðsþjónusta á þjóðahátíðardaginn og hefst hún kl. 10.15. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar en biskup Íslands þjónar fyrir altari ásamt Önnu Sigríði Pálsdóttur. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. Einsöng syngur Fjölnir Ólafsson. Útvarpað er frá athöfninni.
Kl. 16.00 er bænastund í umsjá kristinna trúfélaga

Ástbjörn Egilsson, 16/6 2012 kl. 15.11

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS