Dómkirkjan

 

Sunnudagur 29.apríl

Næsta sunnudag 29. apríl er messað kl. 11 í Dómkirkjunni. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. Sunnudagaskólinn er á kirkjuloftinu á messutíma og þetta er síðasta samvera þessa vetrar. Við byrjum svo aftur í september af fullum krafti undir leiðsögn Árna Gunnars og Ólafs Jóns.

Ástbjörn Egilsson, 27/4 2012 kl. 10.56

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS