Dómkirkjan

 

Fréttir merktar með ‘Bæta við nýju stikkorði’

Sunnudagur 8. maí

Sunnudaginn 8. maí höldum við fjölskyldumessu. Messan er í umsjá sr. Önnu Sigríðar Pálsdóttur og markar lok barna og æskulýðsstarfsins í vetur. Við fáum í heimsókn kór sem settur er saman af stúlkum frá Vesturbæjar og Grandaskóla auka stúlkna frá stúlknakór Reykjavíkur. Stjórnanadi er þórdís Guðmundsdóttir. Undirleikari og organisti er Kári Þormar. Við fáum einnig í heimsókn Stoppleikhópinn sem sýnir leikþáttinn “Ósýnilegi vinurinn”

Ástbjörn Egilsson · 4. maí 2011

Sunnudagur 6.janúar

Næsti sunnudagur, 6.janúar er 5.sd. eftir þrettánda samkvæmt kirkjuárinu. Kl. 11 þann dag  messar sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar. Um leið og við bjóðum fólk velkomið til messunnar viljum við minna á bænastundir kl. 12.10 á þriðjudögum og svo kvöldkirkjuna kl. 20 á fimmtudögum.

Ástbjörn Egilsson · 4. febrúar 2011

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS