Dómkirkjan

 

Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar

Kirkjunefndin var stofnuð til þess að standa að prýði Dómkirkjunnar og vinna að líknarmálum.  Fastur liður í starfi nefndarinnar er að halda aðventukvöld á fyrsta sunnudegi í aðventu. Haldnir eru reglulegir félagsfundir og farið í sumarferðalag. Í stjórn  kirkjunefndar kvenna er Jóna Matthildur Jónsdóttir formaður, Katrín Ásgeirsdóttir gjaldkeri, Signý Bjarnardóttir ritari, meðstjórnandi er Eva Gestsdóttir. 

 

Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS