Dómkirkjan

 

Kyndilmessa – Ljósganga frá Hallgrímskirkju í Dómkirkjuna í Reykjavík. Laugardaginn 3. febrúar kl. 17.30.

 

Stundin hefst á bænastund í Hallgrímskirkju kl. 17:30 og svo fer ljósaganga niður Skólavörðustíg leggur af stað um 17.45.
Stundinni lýkur með helgistund í Dómkirkjunni.
Borin verða lifandi ljós milli kirknanna í luktum.
Ljósin tendruð í Hallgrímskirkju og göngunni lýkur í Dómkirkjunni.
Á leiðinni niður Skólavörðustíginn verða skoðuð ljóslistaverk á vetrarhátíð.
Ljósagangan tengist Kyndilmessudegi sem er föstudaginn 2. febrúar). Á kyndilmessu er fagnað að 40 dagar eru frá fæðingu Jesú en þá voru kertin blessuð í kirkjunum sem nota átti næsta árið.

Laufey Böðvarsdóttir, 1/2 2024 kl. 11.21

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS