Sunnudaginn 17. september er messa klukkan 11.00 Prestur séra Sveinn Valgeirsson, Guðmundur Sigurðsson og Dómkórinn. verið hjartanlega velkomin! Vers vikunnar: Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur.
Laufey Böðvarsdóttir, 13/9 2023 kl. 12.36