Á morgun þriðjudag er bæna-og kyrrðarstund klukkan 12.00 í Dómkirkjunni. Verið velkomin að njóta næðis í helgidómnum. Pílagrímagangan á miðvikudaginn fellur niður. Opna húsið á fimmtudaginn klukkan 13.00 Sunnudaginn 1. maí er messa klukkan 11.00. Prestur séra Sveinn Valgeirsson, Kári Þormar og Dómkórinn. Verið velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 25/4 2022 kl. 16.50