Dómkirkjan

 

Bæna-og kyrrðarstund í hádeginu, þriðjudag klukkan 12.00. Súpa og kaffi í safnaðarheimilinu. Örpílagrímaganga verður frá Dómkirkjunni á morgun, miðvikudagkl.18.00. Gangan hefst með með stuttu helgihaldi í kirkjunni síðan verður lagt af stað í gönguferð um nágrenni miðborgarinnar þar sem stef pílagrímsins verða í brennidepli. Sr. Elínborg Sturludóttir dómkirkjuprestur mun leiða gönguna. Verið velkomin

Laufey Böðvarsdóttir, 15/3 2022 kl. 8.57

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS