Kæru vinir, á þriðjudaginn er bæna-og kyrrðarstund í hádeginu. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Á miðvikudaginn er örpílagrímaganga klukkan 18.00. Á fimmtudaginn er opna húsið klukkan 13.00-14.30. Gestur okkar er Sigurður Ingólfsson framkvæmdastjóri sem fer með ljóð eftir föður sinn. Gott með kaffinu. Klukkan 17.00 rt tíðasöngur. Á sunnudaginn er messa klukkan 11.00. Séra Sveinn Valgeirsson, Kári Þormar og Dómkórinn. Verið velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 21/2 2022 kl. 0.03