Kæru vinir. Á miðvikudaginn er örpílagrímaganga frá Dómkirkjunni kl. 18.00. Opna húsið í safnaðarheimilinu á fimmtudaginn kl. 13.00-15.00. Séra Elínborg Sturludóttir verður með áhugavert erindi. Kaffi og kökur. Klukkan 17.00 á fimmtudaginn er tíðasöngur með séra Sveini. Messa á sunnudaginn klukkan 11.00 séra Elínborg Sturludóttir, Kári Þormar organisti og Dómkórinn. Verið velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 27/10 2021 kl. 17.02