Við minnum á að skráning í fermingarfræðslu veturinn 2020-2021 stendur yfir. Að öllu óbreyttu hefst fræðslan með sameiginlegu námskeiði með Neskirkju 17-20. ágúst. Skráning hjá dómkirkjuprestunum elinborg@domkirkjan.is eða sveinn@domkirkjan.is Hlökkum til að eiga skemmtilegar stundir í vetur með fermingarbörnunum.
Laufey Böðvarsdóttir, 10/8 2020 kl. 10.01