Á sjómannadaginn er hátíðarmessa kl.11.00. Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Einsöngvari Jón Svavar Jósefsson. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar dómorganista. Tryggvi Ólafsson og Hjörtur Þórarinsson lesa ritningarlestrana. Verið velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 1/6 2019 kl. 23.17