Sunnudaginn 12.maí er messa kl. 11.00 þar sem séra Sveinn Valgeirsson prédikar, Dómkórinn og Kári Þormar dómorganisti. Tónlistarnemar úr LHí leika í messunni Fredrik Scherve tenór, Matthías Harðarson orgel og Símon Karl Sigurðarson Melsteð. Að lokinni messu er aðalfundur safnaðarins haldinn í safnaðarheimilinu Lækjargötu14a. Verið velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 12/5 2019 kl. 7.38