Dómkirkjan

 

Gleðilegt sumar kæru vinir! Séra Ólafur Jón Magnússon prédikar og þjónar fyrir altari sunnudaginn 28. apríl klukkan 11.00. Helga Hjálmtýsdóttir les bæn. Feðgarnir Ari og Thor Aspelund lesa ritningarlestrana, en Ari fermdist í Dómkirkjunni í vor. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar dómorganista. Síðasti sunnudagaskólinn á þessu vori, síðbúið páskaföndur og gleði á kirkjuloftinu. Minnum á bílastæðin við Alþingi, verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 27/4 2019 kl. 13.02

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS