Boðið verður til „samtals um trú“ sex miðvikudagskvöld á föstunni í safnaðarheimili Dómkirkjunnar kl. 18.00-20.30. Léttur kvöldverður borinn fram. 1. mars Sr. Karl Sigurbjörnsson: Lúther. Ævi og starf. 8. mars Sr. Sveinn Valgeirsson: Lúther og barnafræðslan. 15. mars Sr. Karl Sigurbjörnsson: Gissur Einarsson og siðbótin á Íslandi. 22. mars Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson: Lúther og þjóðkirkjuhugtakið. 29. mars Sr. Sveinn Valgeirsson: Filippus Melankton. 5. apríl Sr. Kristján Valur Ingólfsson: Lúther og söngurinn.
Laufey Böðvarsdóttir, 18/2 2017 kl. 11.32