Dómkirkjan

 

Kynning á pílagrímsferðum mánudagskvöldið 23. janúar kl. 19.30-21.00.

Mundo er sönn ánægja að kynna framboð á ferðum um Jakobsveg árið 2017. Nokkrar ferðir verða í boði og á fundinum verður kynning á því að gerast pílagrímur sem og stutt yfirlit yfir ferðir ársins 2017 fyrir gangandi og hjólandi.

Camino Portugués 7.-19. apríl (gönguferð)
Camino Francés seinustu 150 km 11.-22. apríl (gönguferð)
Camino Francés allur 27. maí – 11. júní (hjólaferð)
Camino Francés kvennaferð 45 ára og eldri 1.-15. júní (gönguferð)
Camino Norte (Konungsleiðin) 15.-29. ágúst (gönguferð)
Camino Francés 16.-30. september (rúta og ganga)

Allir velkomnir. Sjáumst í Dómkirkjunni. :-)

Laufey Böðvarsdóttir, 21/1 2017 kl. 19.47

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS