Helga Vilborg Sigurjónsdóttir, kristniboði i Eþíópíu verður gestur okkar í Opna húsinu á morgun, fimmtudag. Sjáumst kl. 13:30 í Safnaðarheimilinu. Veislukaffi að hætti Ástu okkar.
Laufey Böðvarsdóttir, 16/11 2016 kl. 8.11
Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi