Dómkirkjan

 

Fjórði sunudagur í aðventu

Sunnudagurinn 18. desember er fjórði sunnudagur í aðventu. Kl. 11 er norsk messa þar sem sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Kári Þormar leikur á orgel og Dómkórinn syngur. kl. 13.30 er síðan þýsk messa. Sr. Gunnar Kristjánsson prófastur prédikar. Organisti er Kári Þormar. Síðasta æðruleysismessa ársins er  kl. 20. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar en sr, Hjálmar Jónsson og sr. Karl V. Matthíasson þjóna fyrir altari . Bræðrabandið ,Hörður og Birgir Bragasynir sjá um tónlistina að venju en Margrét Kristín Blöndal (Magga Stína) syngur.

Ástbjörn Egilsson, 14/12 2011 kl. 11.22

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS