Dómkirkjan

 

Dómkórinn í Reykjavík verður með opna kóræfingu á miðvikudagskvöldið 3. febrúar kl. 19:30 – 22:00

Áhugasömum er boðið að kynna sér starfsemi kórsins og auðvitað að syngja með á æfingunni.
Dómkórinn getur bætt við sig söngröddum en þó sérstaklega í tenór og bassa.
Þá getum við bætt við röddum sem skipa sérstakan útfararhóp 8 – 10 manns, sem verður innan Dómkórsins.
Í dag æfir kórinn verk eftir Francis Poulenc, Maurice Duruflè, Eric Withacre og íslensk tónskáld.
Dómkórinn stefnir á kórakeppni árið 2017.
Æfingin er á Dómkirkjuloftinu
Allir hjartanlega velkomnir.

Laufey Böðvarsdóttir, 2/2 2016 kl. 11.20

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS