Það er alltaf gaman í Opna húsinu hjá okkur á fimmtudögum. Óttar Guðmundsson, geðlæknir verður gestur okkar í dag, fimmtudag. Sjáumst í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a kl. 13.30. Veislukaffi hjá Ástu okkar.
Laufey Böðvarsdóttir, 28/1 2016 kl. 8.28