Til foreldra og forráðamanna fermingarbarna í Dómkirkjunni 2016
Komið blessuð og sæl og gleðilegt ár!
Hér með er minnt á að fyrsta fræðslustund ársins verður á morgun, miðvikudaginn, 27. janúar kl. 16 í Safnaðarheimilinu.
Næst komandi sunnudag, 31. janúar er messa kl. 11 þar sem vænst er þátttöku væntanlegra fermingarbarna og forráðamanna þeirra. Að lokinni messu verður fundur í Safnaðarheimilinu þar sem boðið verður upp á samlokur og samtal.
Laufey Böðvarsdóttir, 26/1 2016 kl. 15.22