Sunnudaginn 6. desember
Messa kl. 11:00, séra Sveinn Valgeirsson prédikar. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar organista.
Skemmtilega barnastarfið á kirkjuloftinu hjá Óla Jóni og Sigga Jóni.
Aðventu guðþjónusta Kvennakirkjunnar kl. 14:00. Séra Arndís Linn prédikar. Aðalheiður Þorsteinsdóttir stýrir söngnum og kvennakirkjukonur syngja. Hjartanlega velkomin í Dómkirkjuna.
Laufey Böðvarsdóttir, 3/12 2015 kl. 7.50