Kæru vinir, það er jólalegt um að litast hér í miðborginni, þessa dagana, ljósadýrð og snævi þakinn jörð. Nú er síðasta Opna húsið á þessu ári á morgun, fimmtudag kl. 13.30 í safnaðarheimilinu. Falleg aðventustund, Karl Sigurbjörnsson biskup talar, heitt súkkulaði með rjóma, smákökur ofl. góðgæti hjá Ástu okkar. Hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 2/12 2015 kl. 11.14