Dómkirkjan

 

Séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari í messunni sunnudaginn 15. nóvember kl. 11. Sunnudagaskólinn á kirkjuloftinu í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns. Dómkórinn syngur og organisti er Douglas Brotchie.
Kl.14 er færeysk messa sr.Uni Næs dómkirkjuprestur í Þórshöfn prédikar og Steingrímur Þórhallsson er organisti, Æðruleysismessan verður að þessu sinni í Guðríðarkirkju og hefst hún kl. 20:00. Sr. Karl V. Matthíasson, Fritz Már, sr. Sveinn Valgeirsson þjóna og Ástvaldur Traustason leikur á flygilinn.

Laufey Böðvarsdóttir, 11/11 2015 kl. 15.06

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS