Dómkirkjan

 

Sálmasyrpa í Dómkirkjunni 4. nóvember kl. 20.

Allir sálmarnir sem þú vildir syngja en þorðir ekki, kannski út af því að kórinn syngur sálmana fyrir þig eða enginn annar syngur í kirkjunni.
Þá er þetta tilvalið tækifæri fyrir þig að koma og syngja hástöfum, því kórinn verður í fríi og allir aðrir í kirkjunni syngja við þrumandi undirleik Kára Þormar og Margrét Bóasdóttir stýrir fjöldasöng.
Sungnir nýjir og gamlir sálmar úr sálmabók íslensku Þjóðkirkjunnar.
Allir hjartanlega velkomnir
Aðgangur ókeypis

Laufey Böðvarsdóttir, 3/11 2015 kl. 0.56

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS