Á allra heilagra messu prédikar Karl Sigurbjörnsson, biskup.
Á allra heilagra messu þann 1. nóvember kl. 11:00 prédikar og þjónar fyrir altari Karl Sigurbjörnsson, biskup. Bráðskemmtilegur og fræðandi sunnudagaskóli á kirkjuloftinu með þeim Óla Jóni og Sigga Jóni.
Séra Guðjón Skarphéðinsson fermir Vigdísi Freyju Gísladóttur. Harmóníukórinn syngur undir stjórn Krisztinu K. Szklenár. Organisti Kári Þormar. Verið hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 30/10 2015 kl. 12.02